Stjórn
Hlutverk

Elín Þórdís Pálsdóttir
Fulltrúi Nýnema og Formaður Skreytingarnefndar
Við höldum fundi vikulega til að skipuleggja viðburði og halda félagslífinu lifandi.
Það vita allir að fsu er ekki vel þekkt fyrir félagslífið sitt en við viljum gera okkar besta svo allir geta notið þess að vera í þessum stóra og fjölbreytta skóla. Nemendaráð er kosið af nemendum skólans. Það er fulltrúi þeirra gagnvart skólayfirvöldum og aðilum utan skólans. Aðsetur þess er í stofu 7 í Iðu. Kosið er í embætti félagsins á hverju vori að undangengnum framboðum og kosningabaráttu. Á vegum félagsins starfa ýmsir klúbbar og ýmsir fastir liðir eru orðnir að hefð í skólalífinu svo sem söngkeppni, kátir dagar, Flóafár, Gettu betur og árshátíð.