Klara Ósk Sigurðardóttir
6303
post-template-default,single,single-post,postid-6303,single-format-standard,theme-bridge,bridge-core-1.0.6,woocommerce-no-js,ajax_fade,page_not_loaded,,qode_grid_1300,qode-content-sidebar-responsive,columns-4,qode-theme-ver-18.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.0.5,vc_responsive

Klara Ósk Sigurðardóttir

Klara Ósk Sigurðardóttir

Hæ❤️

Ég heiti Klara og er að bjóða mig fram sem formaður í rit- og málfundarfélagsins í nemendaráði FSU 2020-21.

Það sem ég myndi leggja mikla áhærslu á er að búa til skólablað. Það hefur ekki verið seinustu ár og markmið mitt er að byrja aftur með það og gera það vel😌.

Síðan myndi ég sjá um Gettu betur og Morfís og allt sem tengist því og ég myndi leggja mig mikið fram við það.

Ég vil gera næsta skólaár hið skemmtilegasta og bæta félagslífið töluvert.Mér myndi þykja mjög vænt um það ef þið mynduð kjósa mig☺️💞