Nemendafélag

Fjölbrautaskóla Suðurlands

Miðasala, upplýsingar ofl.

Um okkur

Stjórn NFSu 22-23

Stjórn NFSu skólaárið stendur saman af 9 frábærum krökkum, fædda árið 2004-2006. Fyrir nánari upplýsingar er hægt að skoða stjórnina betur með því að ýta á hnappinn ''stjórn'' efst á síðunni okkar!

Nemendafélagið

Nemendafélagið á sér aðsetur í íþróttahúsinu Iðu á Engjavegi, 800 Selfossi.

Hvar er hægt að fylgjast með okkur?

Samfélagsmiðlar

Instagram : @nemendafelagfsu & ithrottanefnd_fsu

Facebook : NFSU 22/23